Námskeið í Reykjavík 6. febrúar 2020

Dagný Hermannsdóttir mun kenna þátttakendendum að sýra sitt eigið grænmeti. Kennslan verður bæði í formi fyrilesturs og sýnikennslu. Boðið verður upp á smakk af alls kyns sýrðu grænmeti og þátttakendur fá bækling þar sem tekin eru saman helstu atriði sem hafa þarf í huga auk nokkurra uppskrifta. Til að sýra grænmeti er engin þörf á sérstökum tækjum eða tólum. Í flestum eldhúsum er að finna það sem til þarf. Skurðarbretti,…

Read More

Námskeið í súrkálsgerð 13. febrúar

Nú eru hin vinsælu súrkálsnámskeið að fara aftur af stað eftir hlé. Námskeiðin eru haldin af Dagnýju Hermannsdóttur í samvinnu við Garðyrkjufélag Íslands. Dagný Hermannsdóttir mun kenna þátttakendendum að sýra sitt eigið grænmeti. Kennslan verður bæði í formi fyrilesturs og sýnikennslu. Boðið verður upp á alls kyns gerjað grænmeti og meðlæti og þátttakendur fá bækling þar sem tekin eru saman helstu atriði sem hafa þarf í huga auk nokkurra uppskrifta.…

Read More

Næsta námskeið í Kimchigerð 13. nóvember 2018

Bráðskemmtilegt, fræðandi og bragðgott Kimchinámskeið. Loksins er komið að öðru námskeiði í Kimchigerð! Fyrsta námskeiðið heppnaðist afar vel. Námskeiðið er verklegt þar sem  búnar eru til þrjár gerðir af Kimchi og að sjálfsögðu smökkum við líka Innifalið í námskeiðinu: *Fyrirlestur og verkleg kennsla *Allt hráefni *Kvöldmáltíð með Kimchi í aðalhlutverki *Bæklingur með uppskriftunum *3 krukkur af Kimchi að andvirði amk 4.500 kr. Takmarkaður fjöldi á hverju námskeiði til að tryggja…

Read More

Námskeið í Kimchigerð 11. október í Reykjavík

Loksins er komið að námskeiði í Kimchigerð. Námskeiðin eru haldin af Dagnýju Hermannsdóttur í samvinnu við Garðyrkjufélag Íslands. Kimchi námskeiðKimchi er kóreanskt súrkál og eins og annað gerjað grænmeti er  það fullt af góðgerlum og annarri hollustu. Að auki er það ótrúlega ljúffengt enda fer það nú sigurför um Vesturlönd. Þátttakendur gera þrjár ólíkar gerðir af Kimchi og taka með sér heim. Kennari er Dagný Hermannsdóttir en hún hefur haldið …

Read More

Námskeið í súrkálsgerð 9. október í Reykjavík

Nú eru hin vinsælu súrkálsnámskeið að fara aftur af stað eftir hlé.  Námskeiðin eru haldin af Dagnýju Hermannsdóttur í samvinnu við Garðyrkjufélag Íslands. Dagný Hermannsdóttir mun kenna þátttakendendum að sýra sitt eigið grænmeti. Kennslan verður bæði í formi fyrilesturs og sýnikennslu. Boðið verður upp á smakk af 15 – 20 sortum af sýrðu grænmeti og þátttakendur fá bækling þar sem tekin eru saman helstu atriði sem hafa þarf í huga…

Read More

Námskeið 20. september í Reykjavík

Nú eru hin vinsælu súrkálsnámskeið að fara aftur af stað eftir hlé.  Námskeiðin eru haldin af Dagnýju Hermannsdóttur í samvinnu við Garðyrkjufélag Íslands. Dagný Hermannsdóttir mun kenna þátttakendendum að sýra sitt eigið grænmeti. Kennslan verður bæði í formi fyrilesturs og sýnikennslu. Boðið verður upp á smakk af 15 – 20 sortum af sýrðu grænmeti og þátttakendur fá bækling þar sem tekin eru saman helstu atriði sem hafa þarf í huga…

Read More

EasySprout – spírubox

EasySprout spírubox eru bestu spírunar græjur sem ég þekki. – Fást nú í vefversluninni. EasySprout spíruboxin eru einföld og þægileg í notkun. Eina sem þú þarft til viðbótar við boxin eru baunir eða fræ og vatn – og á örfáum dögum birtist uppskeran. Það eina sem þarf að gera er að skola einu sinni til tvisvar á dag. Nákvæmar leiðbeiningar fylgja. Undanfarin 35 ár hef ég spírað baunir og fræ yfir…

Read More

Bókin er komin út !

Sýrt grænmeti af ýmsu tagi er stór þáttur í matarhefð margra landa, allt frá Norðurlöndum til Kóreu. Það er ævaforn hefð að sýra og gerja kál og annað grænmeti, ávexti og ýmsan jarðargróður, bæði til að auka geymsluþolið og bæta bragðið, enda er sýrt grænmeti gott með alls kyns mat. Á síðari árum hafa augu manna þó beinst æ meir að hollustunni og rannsóknir hafa leitt í ljós að lifandi…

Read More

Námskeið í febrúar

Næstu námskeið í súrkálsgerð verða nú í febrúar. Kennslan verður bæði í formi fyrilesturs og sýnikennslu. Boðið verður upp á smakk af um tuttugu útgáfum af sýrðu grænmeti og þátttakendur fá bækling þar sem tekin eru saman helstu atriði sem hafa þarf í huga auk nokkurra uppskrifta. Til að prófa sig áfram í gerjun grænmetis er engin þörf á sérstökum tækjum eða tólum. Í flestum eldhúsum er að finna það sem til…

Read More