Súrkál á K100

Dagný Hermannsdóttir byrjaði að borða súrkál fyrir nokkrum árum til að bæta meltinguna. „Almennt var heilsufarið vægast sagt bágborið,“ sagði hún í Magasíninu á K100. Dagný sagði að ógerilsneytt súrkál væri fullt af mjólkursýrubakteríum sem marga vantar í þarmana, og bætti við: „Og svo er þetta ótrúlega gott.“ Markmið Dagnýjar er að „frelsa lýðinn“ eins og hún tók til orða. Hún heldur námskeið um súrkálsgerð og selur afurðir sínar, nánari…

Read More

Súrkál í öll mál

Dagný Hermannsdóttir er forfallinn súrkálsfíkill og þurfti aukaísskáp í eldhúsið til að rúma allar krukkurnar. Hún segir súrkál alls ekki bara súrkál og er farin að kenna súrkálsgerð hjá Garðyrkjufélagi Íslands. „Ég hef uppgötvað nýjar víddir í matargerð og í bragði því þetta er svo allt öðruvísi en annar matur og dálítið vanabindandi. Ég byrjaði af því að þetta átti að vera hollt en ég átti engan veginn von á…

Read More