Almennt
surkal.is áskilur sér rétt til að hætta við afgreiðslu pantana, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig til þess að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir.

 

Afhending vöru
Vörur eru afgreiddar innan tveggja virkra daga til dreifingaraðila. Sé varan ekki til á lager munum við hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma.
Pantanir eru sendar með Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Surkal.is ber samkvæmt þessu ekki ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi.

 

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Ef vara er gölluð er hægt að skila henni gegn framvísun kvittunar. Annað hvort er vara endurgreidd eða ný vara afhent.

 

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

 

Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru með VSK og kvittanir eru gefnar út með VSK.

 

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

 

Huxi
Bergstaðarstræti 72
101
surkal@surkal.is

Sími: 696-5535
Kt: 271266-3169
Vsk:  72468